Innihald

Loðnir draugar með hégómaröskun 6-8
Viðtal við myndlistarkonuna Hrafnhildi Arnardóttur

Blekkingaleikur listarinnar 9-12
Skáldskapur er sviðsetning á hugsanlegum veruleika en það má alltaf ganga lengra

Persónulegir hliðartextar 14-15
Sumir lesendur standast ekki freistinguna að setja mark sitt á bækurnar

Draumkenndur sannleikur og óljósar lygar 16-17
Skáldsagan Picnic at Hanging Rock  eftir Joan Lindsay gerir út á óvissuna um sannleiksgildi sögunnar

Góðir lesendur dáleiðast sem hænur 19-25
Rithöfundurinn Steinar Bragi slær ekkert af kröfum sínum til lesenda

Friðelskandi flugur og afdrifarík ljóðaskrif 28-31 
Helga Birgisdóttir lítur yfir barnabækur síðustu jólavertíðar

Ekki hægt að vera í skúffu uppi á Íslandi 32-35
Gunnhildur Hauksdóttir, formaður Nýlistasafnsins, segir frá þátttöku þess í Armory listkaupstefnunni

Arfur absúrdsins 36-37 
Þorgeir Tryggvason fjallar um leiksýningarnar Svartur hundur prestsins og Endalok alheimsins

Hve köld er hönd þýðandans? 38
Þorgeir Tryggvason skoðar umræðuna um þýðingar á óperutextum

Leikstjórinn sem þrjóskur einvaldur 39-41 
Gunnar Theodór Eggertsson veltir fyrir sér endursköpun George Lucas á menningarsögunni

Viðburðaríkt leikhúsár barnanna 42-43 
Mikið er lagt í uppeldi nýrrar kynslóðar leikhúsáhugafólks

Erkitýpa og holdtekja 47-52 
Emil Hjörvar Petersen fjallar um hlutverk Shadows í American Gods eftir Neil Gaiman

Færum fólki landið sem tekið var burt 53-55
Helena Stefánsdóttir segir frá löngum aðdraganda nýrrar heimildamyndar, Baráttan um landið

Nýlegar bækur  5, 26-27, 44-46
Hollywood eftir Charles Bukowski, þýðandi Hjördís Sigurðardóttir, hljóðbók
Birtan er brothætt eftir Njörð P. Njarðvík
Gestakomur í Sauðlauksdal eftir Sölva Björn Sigurðsson
Það sem ég hefði átt að segja næst - þráhyggjusögur eftir Ingunni Snædal
Rekferðir eftir Guðna Elísson
Bernskubók eftir Sigurð Pálsson

 

 

 

;
©Ástríki ehf. Vesturströnd 15, 170 Seltjarnarnes
Sími: 692 6012.