Innihald

Ein bók á mánuði í tuttugu ár 6-7
Leshringurinn Lespíur mætir ekki ólesinn á fundi

Fortíð og framtíð 9-18
Í mörgum jólabókum í ár má sjá snertifleti sem gefa til kynna að uppgjör við fortíðina sé okkur enn hugleikið

Nóg pláss á skáldabekknum 19-25
Vigdís Grímsdóttir ræðir við Spássíuna um nýja skáldsögu sína, óttann við fasismann og frelsið sem felst í sköpuninni

Lífið lagt að veði 25
The Hunger Games er fyrsta myndin í nýrri kvikmyndaseríu byggð á vinsælum bókum

Mjói kokteillinn 26
Alda Björk Valdimarsdóttir rýnir í Lýtalaus  eftir Tobbu Marinós með átök síðari bylgju femínisma og póstfemínisma í huga

Vaxandi Silfurtungl 30-31
Nýr leikhópur er fullur af eldmóði

Tvær blóðugar barnabækur 32-34
Gunnar Theodór Eggertsson fjallar um barnabækur Richard Adams frá 8. áratugnum sem eru í senn myrkar, hrottalegar og fallegar.

Smáfuglar fagrir 36-39
Rúnar Helgi Vignisson segir frá nokkrum athyglisverðum smásögum sem komið hafa út á undanförnum árum

Víðlesið og frótt fólk 40-41
Bókmenntahópur Hæðargarðs kafar undir yfirborðið

Textar sem dansa aðra orðum 42-43
Eiríkur Örn Norðdahl segir expressjónísk ástarljóð eins konar rúnk á almannafæri

Sleppir bassa en spilar samt rokk 45
Gímaldin spjallar um nýjan geisladisk

Úr sunnlenskum smábæ í fen fræðanna 46-48
Margrét Elísabet Ólafsdóttir spáir í listfræðilegt uppeldi sitt og þjóðarinnar allrar

Hæfileikinn til að tala 50-53
Gunnar Tómas Kristófersson gerir grein fyrir kostum og göllum talsetningar

"Með dularfullum hætti rís draumsins bákn" 55
Misfits eru hraðir og fyndnir ofurhetjuþættir

Leiklist 44, 54
Eftir lokin eftir Dennis Kelly í leikstjórn Stefáns Halls Stefánssonar
Blótgoðar eftir Þór Tulinius

Nýjar bækur 5, 8, 9-18, 26-27, 29, 34-35, 41, 49
Frönsk svíta eftir Iréne Némirovsky í þýðingu Friðriks Rafnssonar
Flugan sem stöðvaði stríðið eftir Bryndísi Björgvinsdóttur
Hávamál endurort af Þórarni Eldjárn og myndlýst a fKristínu Rögnu Guttormsdóttur
Þræðir valdsins eftir Jóhann Hauksson
Samhengi hlutanna eftir Sigrúnu Davíðsdóttur
Mannorð eftir Bjarna Bjarnason
Allt með kossi vekur eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur
Hálendið eftir Steinar Braga
Rökkurhæðir: Rústirnar eftir Birgittu Elínu Hassell
Rökkurhæðir: Óttulundur eftir Mörtu Hlín Magnadóttur
Jarðnæði eftir Oddnýju Eir Ævarsdóttur
Nóvember 76 eftir Hauk Ingvarsson
Ríkisfang: Ekkert eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur
Bónusstelpan eftir Rögnu Sigurðardóttur
Jójó eftir Steinunni Sigurðardóttur
Sæborgin eftir Úlfhildi Dagsdóttur
Játningar mjólkurfernuskálds eftir Arndísi Þórarinsdóttur
Upp á líf og dauða eftir Jónínu Leósdóttur
Myrknætti eftir Ragnar Jónsson
Glæsir eftir Ármann Jakobsson
Saga úr síldarfirði eftir Örlyg Kristfinnsson 

;
©Ástríki ehf. Vesturströnd 15, 170 Seltjarnarnes
Sími: 692 6012.