Innihald

Óx aldrei upp úr barnabókunum 7-8
Þórdís Gísladóttir hefur sent frá sér barnabókina Randalín og Mundi

Bókakapphlaupið mikla 9-13
Stemningin í kringum jólabækurnar minnir oft á íþróttakappleik.

Gjafastelling bókmenntanna 14
Rúnar Helgi Vignisson spáir í það hvort jólavertíðin hafi óbein áhrif á rithöfunda

Alltaf hálfgerð furðuverk 15-20
Sigurbjörg Þrastardóttir gefur í annað sinn út skáldsögu og segir frá því púsluspili sem skrif hennar vilja verða

Í spilun 21
Ólöf Sæunn Valgarðsdóttir segir frá áhugaverðum geisladiskum

Það var sem undraeldur brynni 22-25
Ásta Kristín Benediktsdóttir fjallar um mögulega hinsegin skáldsögu

Alltaf boðskapur í því sem maður segir 26-27
Huginn Grétarsson fór úr verðbréfamiðlun  í barnabókaútgáfu

Hver er hræddur við handalausa manninn? 28-31
Ármann Jakobsson fjallar um fötluð illmenni í afþreyingarmenningu

Níu talpunktar um komandi leikár 32-34
Þorgeir Tryggvason stóðst ekki freistinguna að rýna í leikárið framundan og leita eftir línum og þemum

Að skipta um skoðun 35-40
Reinhard Hennig setur Jarðnæði Oddnýjar Eirar Ævarsdóttur í samhengi umhverfisverndarbókmennta

Orðið er frjálst 41-43
Ásta Kristín Benediktsdóttir segir frá Vögguvísu eftir Elías Mar en það er fyrsta bókin sem er í brennidepli á árlegri lestrarhátíð Bókmenntaborgarinnar Reykjavíkur

Draumar um lifandi dýr 45-47
Gunnar Theodór Eggertsson segir frá menningarlegri dýrafræði

Nýlegar bækur 5-6, 44
Jesúsa: Óskammfeilin, þverúðug og skuldlauseftir Elenu Poniatowska í þýðingu Maríu Ránar Guðjónsdóttur,
Að endingu eftir Julian Barnes í þýðingu Jóns Karls Helgasonar
Hermiskaði eftir Suzanne Collins í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur
Eldhús ömmu Rún eftir Sigmund Erni Rúnarsson

;
©Ástríki ehf. Vesturströnd 15, 170 Seltjarnarnes
Sími: 692 6012.