Innihald

Sannleikanum ekki treystandi 4-5
Auður Ava Ólafsdóttir spjallar um leikritið Svarti hundur prestsins sem er til sýninga hjá Þjóðleikhúsinu

Skrifa um bækur á eigin forsendum 7-8
Fjórtán konur halda úti öflugri bókaumræðu á vefsíðunni Druslubækur og doðrantar

Sláturtíð 9-13
Sauðkindin, eitt sterkasta tákn íslenskrar þjóðarsálar, fær oft illa útreið í bókmenntunum

Draugar fortíðar 14
Eyðibýli Íslands sækja á okkur eins og minnisvarðar um óuppgerða fortíð

Af sauðkindum 15-17
Gunnar Theodór Eggertsson kannar sögur af kindum og önnur dýrum

Listin er andstæða hátíðleikans 19-23
Jón Kalman Stefánsson er í aðalviðtali Spássíunnar

Sláturtíð gagnrýnenda 24-26
Er bókmenntagagnrýnandinn dauðadæmdur?

Flókinn náungi  27-28
Ófeigur Sigurðsson segir frá samkennd sinni með Jóni Steingrímssyni

Skapa sín eigin tækifæri 29
Lesstofan er nýtt bókaforlag sem sprottið hefur upp úr grasrótinni

Skipper í fyrstu óperusiglingunni 30-33
Ágústa Skúladóttir stýrir fyrstu óperunni sem sett er upp í nýja tónlistarhúsinu, Hörpu

Gleymdir helladraumar 34-35
Gunnar Theodór Eggertsson fjallar um fornar hellamyndir og þrívíddarbíó

Tónlistin og Ödipus 36
Snæbjörn Ragnarsson tekst á við Ödipusarduldina

Fallvölt framabraut 37-38
Fyrir þrjátíu árum urðu konur á framabraut vinsælt efni kvikmynda

Múffur og múffutoppar 39-40
Helga Birgisdóttir spáir í útlitsdýrkun í kökuheimum

Ný tónlist 41
Tvær áhugaverðar hljómsveitir, Brother Grass og Ourlives, hafa gefið út nýja geisladiska

Í átt að alþjóðlegum (mis)skilningi44-46         
Gunnar Tómas Kristófersson fjallar um skjátextun kvikmynda

Breyskar hetjur og mannlegir skúrkar 47
Game of Thrones er fullorðinsfantasía sem slegið hefur í gegn

Nýjar bækur 6, 8, 29, 42-43

Einn dagur eftir David Nicholls í þýðingu Arnars Matthíassonar
Radley-fjölskyldan eftir Matt Haig í þýðingu Bjarna Jónssonar
Morð og hversdagslíf eftir Anne Holt í þýðingu Solveigar Brynju Grétarsdóttur
Kafbátakórinn eftir Steinunni G. Helgadóttur
Fásinna eftir Horacio Catellanos Moya í þýðingu Hermanns Stefánssonar
Blindir fiskar eftir Magnús Sigurðsson

;
©Ástríki ehf. Vesturströnd 15, 170 Seltjarnarnes
Sími: 692 6012.