Innihald

Trú, von og Ísland

Endurspegla kvikmyndirnar Future of Hope og Sumarlandið andann í íslensku samfélagi?

"Hvað ef enginn hlær?"

Hlátur og grátur Uppistandsstelpna á filmu

Menningarneyslan er hafin

Undirbúningur fyrir haustvertíðina

Karnival bókanna

Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntagagnrýnandi talar um jólabókahasarinn og íslenskar bókmenntir

Undan sverði Skírnis

Fjallað um ljóðabókina Blóðhófnir

Sköpum eigið umhverfi

Myndlistarkonan Sara Riel hefur sett svip sinn á reykvískt umhverfi

Hasar eftir heimsendi

Saga eftirlifenda er fantasía sem byggir á norrænum goðsögum

Ljóðaflóð

Fjallað um ljóðabækurnar Með mínum grænu augum, Leyndarmál annarra og Síðdegi

Kýlir fólk í magann með dramatík

Rætt við rithöfundinn Guðrúnu Evu Mínervudóttur

Brúðustrákurinn og lífrænu konurnar

Rýnt í skáldsöguna Skaparann með aðstoð Juliu Kristevu

Aðskilnaðarstefna kvikmyndahúsanna

Er möguleiki að afnema tvíhyggju bíómenningarinnar sem stillir óháðri kvikmyndagerð á móti Hollywood?

Foreldrar og börn

Glæpasagan Það sem mér ber tekur sambönd barna og foreldra til skoðunar

Hvað verður á fjölunum?

Leikárið hjá stóru atvinnuleikhúsunum

Eilíf endurvinnsla Lés konungs

Ný uppfærsla væntanleg í desember

Enn líf í Hrútadal

Guðrún frá Lundi nýtur enn mikilla vinsælda

Að gera Ísland einfaldara

Ljóðabækurnar Ljóðveldið Ísland og Gengismunur taka efnahagshrunið ólíkum tökum

"Ekkert svo glatað að vera einhleyp"

Makalaus tekst á við íslensku, einhleypu konuna í raunverulegu, nútímalegu umhverfi

Eldheitir kossar og sjóðheitt kelerí

Kynlífslýsingar í smáskvísubókum eru misdjarfar

Flekklausa andspyrnan

Búsáhaldabyltingin og Miðgarður Tolkiens eiga meira sameiginlegt en margur hefði haldið

Fjölbreytnin kom á óvart

Ástralska fræðikonan Sarah Baker kynnir sér íslenskan tónlistarheim

;
©Ástríki ehf. Vesturströnd 15, 170 Seltjarnarnes
Sími: 692 6012.