Spássían fær starfsstyrk frá Hagþenki

Ritstýrur Spássíunnar eru afar stoltar af því að hafa fengið starfsstyrk frá Hagþenki, félagi höfunda fræðirita og kennslugagna, en tilkynnt var um styrkþega við hátíðlega athöfn í gær. Til ráðstöfunar voru 14 milljónir og 35 verkefni fengu úthlutað styrk. 

Á vefsíðu Hagþenkis má sjá lista yfir þá höfunda sem hlutu starfsstyrk til ritstarfa og verkefni þeirra.

;
©Ástríki ehf. Vesturströnd 15, 170 Seltjarnarnes
Sími: 692 6012.